Greinasafn fyrir merki: Massi frá Melaleiti

Meistari forskólaður

Meistari frá Melaleiti er þriggja vetra graðhestefni undan systkinabörnunum Gregoríusi frá Melaleiti og Erlu-Birtingi frá Hofsósi, en hann hefur verið í uppeldi hjá Magnúsi á Stóru-Ásgeirsá. Magnús tók hann í mánaðar forskólun á haustdögum og gerði reiðfæran. Meistari er stór … Halda áfram að lesa

Birt í Stóðhestar / Stallions, Tamningar / Training | Merkt , , , , , | Slökkt á athugasemdum við Meistari forskólaður

Feiknafín!

Hér eru nokkrar fleiri myndir af Feikn frá Melaleiti, sem þrífst vel þrátt fyrir kuldatíðina. Feikn er undan Ofgnótt frá Melaleiti og Massa frá Melaleiti og var fyrsta folaldið sem fæddist í Melaleiti í ár.   Her kommer lidt flere fotos af vores første føl i … Halda áfram að lesa

Birt í Folöld / Foals 2015 | Merkt , , , , , , | Slökkt á athugasemdum við Feiknafín!

Fyrsta folald ársins 2015

Fyrsta folaldið í Melaleiti árið 2015 leit dagsins ljós í dag, 28. maí. Það var Ofgnótt frá Melaleiti sem kastaði rauðu, tvístjörnóttu merfolaldi undan Massa frá Melaleiti. Folaldið hefur fengið nafnið Feikn frá Melaleiti.   Så kan vi fejre årets første føl i Melaleiti! … Halda áfram að lesa

Birt í Folöld / Foals 2015 | Merkt , , , , , , | Slökkt á athugasemdum við Fyrsta folald ársins 2015

Massi

Við sögðum frá því hér að Massi frá Melaleiti væri kominn heim í frumraun sína sem graðhestur í Melaleiti. Ekki hefur borið á öðru en hann hafi staðið sig með sóma. Hér er hann í Skálatungu 2. ágúst ásamt Ofgnótt og folaldinu hennar, … Halda áfram að lesa

Birt í Stóðhestar / Stallions | Merkt | Færðu inn athugasemd

Massi frá Melaleiti

Massi verður hjá merum í Melaleiti nokkrar vikur í sumar. Massi frá Melaleiti (f. 2007) er undan Krafti frá Efri-Þverá og Erlu-Birtingi frá Hofsósi. Hann er fjallmyndarlegur og frábær töltari.   Hingsten Massi fra Melaleiti skal være med hopper i Melaleiti nogle uger … Halda áfram að lesa

Birt í Stóðhestar / Stallions | Merkt , , | Færðu inn athugasemd