Greinasafn fyrir flokkinn: Folöld / Foals 2017

Smá áróður

Nánast frá fyrsta degi var ljóst að Áróður frá Melaleiti (f. 7. ágúst 2017) væri mögulegt graðhestefni, svo hreyfingaglaður og sporléttur sem hann er. Áróður er undan Ágústínusardótturinni Árúnu frá Mosfelli og Sirkusi frá Garðshorni á Þelamörk (8.61). Mikilvægur þáttur í … Halda áfram að lesa

Birt í Folöld / Foals 2017, Stóðhestar / Stallions | Merkt , , , , , , , , , , | Slökkt á athugasemdum við Smá áróður

Ungviðið í ágúst

Það er ekki seinna vænna að setja inn nokkrar sumarmyndir af folöldunum. Fregn (f. 2. júní) og Spurn eru nú komnar aftur heim í Melaleiti eftir heimsókn til Álfarins í Syðri-Gegnishólum. Hin folöldin í ár, Ofursti (f. 21. júlí) og Áróður (f. 7. ágúst), … Halda áfram að lesa

Birt í Folöld / Foals 2017, Merar / Mares | Merkt , , , , , , , , , , | Slökkt á athugasemdum við Ungviðið í ágúst

Áróður frá Melaleiti

Eftir langa bið kastaði Ágústínusardóttirin Árún frá Mosfelli brúnstjörnóttu hestfolaldi á frídegi verslunarmanna, 7. ágúst. Folaldið hefur hlotið nafnið Áróður frá Melaleiti. Áróður er undan Sirkusi frá Garðshorni (8.61) sem stóð efstur í flokki 4. vetra stóðhesta á síðasta landsmóti á Hólum. … Halda áfram að lesa

Birt í Folöld / Foals 2017, Merar / Mares | Merkt , , , , , , | Slökkt á athugasemdum við Áróður frá Melaleiti

Ofursti frá Melaleiti

Að morgni 21. júlí, í blæjalogni og súld, kastaði Ofgnótt þessu myndarlega folaldi: rauðum tvístjörnóttum hesti, sem hefur fengið nafnið Ofursti. Ofursti er undan Gregoríusi frá Melaleiti.   Det var fin regn og helt vindstille om morgenen den 21. juli da Ofgnótt folede. … Halda áfram að lesa

Birt í Folöld / Foals 2017 | Merkt , , , , | Slökkt á athugasemdum við Ofursti frá Melaleiti

Fregn frá Melaleiti

Fyrsta folald ársins 2017 í Melaleiti leit dagsins ljós 2. júní. Það er rauðjörp meri, tvístjörnótt, sokkótt á afturfótum og hringeygð á vinstra auga. Folaldið hefur fengið nafnið Fregn frá Melaleiti. Móðirin er Spurn frá Melaleiti, faðirinn er Lexus frá Vatnsleysu. Spurn … Halda áfram að lesa

Birt í Folöld / Foals 2017, Melaleiti / The farm, Merar / Mares | Merkt , , , , , , | Slökkt á athugasemdum við Fregn frá Melaleiti