Greinasafn fyrir flokkinn: Folöld / Foals 2018

Að standa undir nafni – Fjöðrun frá Melaleiti

🇮🇸 Enn er vetur og stóðið á gjöf í Melaleiti. Folöldin frá síðasta vori hafa þroskast vel og það verður gaman að sjá þau hlaupa inn í vorið. Eitt af því sem við höfum líka ævinlega haft skemmtun af eru … Halda áfram að lesa

Birt í Folöld / Foals 2018, Melaleiti / The farm, Stóðið / The flock | Merkt , , , , , , | Slökkt á athugasemdum við Að standa undir nafni – Fjöðrun frá Melaleiti

Léttleikandi – Fjöðrun frá Melaleiti

Dýrvin frá Melaleiti kastaði sínu fyrsta folaldi 28. maí, brúnni meri. Folaldið er einnig fyrsta skráða afkvæmi föðursins Svartálfs frá Syðri-Gegnishólum, ósýndum ungfola undan heiðursverðlaunahryssunni Álfadísi frá Selfossi og Arioni frá Eystra-Fróðholti (8.91). Myndirnar eru teknar í sjaldgæfri uppstyttu 13. … Halda áfram að lesa

Birt í Folöld / Foals 2018 | Merkt , , , , , , , | Slökkt á athugasemdum við Léttleikandi – Fjöðrun frá Melaleiti

Stefnt á toppinn – Gnípa frá Melaleiti

Í ausandi rigningu 27. maí kastaði Glás brúnu merfolaldi undan Álfakletti frá Syðri-Gegnishólum (8.53). Dumbungurinn og rigningarnar undanfarnar vikur og mánuði hafa sannarlega ekki boðið upp á myndasmíðar, en þessar ljósmyndir voru teknar í uppstyttu 13. júní. Hryssan fékk nafnið Gnípa, … Halda áfram að lesa

Birt í Folöld / Foals 2018 | Merkt , , , , , , , | Slökkt á athugasemdum við Stefnt á toppinn – Gnípa frá Melaleiti

Úti í veðri og vindi – Logri frá Melaleiti

Loks koma fréttir af hrossunum okkar í Melaleiti, með myndum af fyrsta folald ársins. Runa frá Hofsósi varð fyrst til að kasta, af þeim fjórum hryssum sem eiga að kasta í Melaleiti í vor. Þessi myndarlegi rauði tvístjörnótti og leistótti … Halda áfram að lesa

Birt í Folöld / Foals 2018 | Merkt , , , , , , , | Slökkt á athugasemdum við Úti í veðri og vindi – Logri frá Melaleiti