Úti í veðri og vindi – Logri frá Melaleiti

Loks koma fréttir af hrossunum okkar í Melaleiti, með myndum af fyrsta folald ársins. Runa frá Hofsósi varð fyrst til að kasta, af þeim fjórum hryssum sem eiga að kasta í Melaleiti í vor. Þessi myndarlegi rauði tvístjörnótti og leistótti hestur kom í heiminn í slagviðrinu í gær. Faðirinn er Ísak frá Dýrfinnustöðum en síðasta folald Runu, Liður frá Melaleiti, er einnig undan Ísaki. Ræktandi í þetta sinn og eigandi að folaldinu er ævivinurinn Kristján G. Guðmundsson. Folaldið fékk nafnið Logri frá Melaleiti, en logri er íslenskt heiti yfir lógaritma. Við fögnum því að þrátt fyrir kulda og óþurrk sé vorið nú komið með þessum vísi að veldi.

  I stormvejret i går kom dette flotte hingsteføl til verden. Rød med stjerne og snip og hvide sokker. Det var Erill– og Vera-datteren Runa fra Hofsós som blev den første af de fire hopper der skal fole i Melaleiti dette forår. Faderen er Ísak fra Dýrfinnustaðir men i forvejen har Runa et afkom efter ham: Liður fra Melaleiti. Som for de andre af Runa’s afkom skal det nye føl’s navn rummes inden for aritmetik eller matematik. Det blev så Logri fra Melaleiti, men logri betyder logaritme. Avler denne gang, og ejer af føllet, er vores gode ven, Kristján G. Guðmundson.

  While the storm was blowing hard yesterday and as the cold and bitter rain poured down, this handsome foal came into the world at the green fields of Melaleiti. A red colt with a star and a snip and white socks. It was Runa from Hofsós, (f. Erill and m. Vera) who was the first of the four mares that will foal in Melaleiti this spring. The sire is Ísak from Dýrfinnustaðir. Just as with Runa’s other offsprings, the name of the new foal has been chosen from arithmetic or mathematic terms. The name is Logri from Melaleiti, logri meaning logarithm. The breeder this time, and the owner of the foal, is our good friend Kristján G. Guðmundson.

Click on the images to enlarge | Smellið á myndirnar til að stækka.

Þessi færsla var birt í Folöld / Foals 2018 og merkt sem , , , , , , , . Bókamerkja beinan tengil.