Hugsuður í ágúst

HugsuðurAug2016-2

Hugsuður frá Melaleiti er sex vetra stóðhestur undan Ágústínusi sem við eigum í félagi með Ævari Erni Guðjónssyni. Hugsuður hefur verið í góðri framför frá því Ævar fékk hann til sín síðastliðið haust, fremur lítið gerðan. Hann líkist föður sínum á margan hátt, ekki hvað síst á brokki. Hérna eru nokkrum myndum af þeim félögum sem teknar voru á dögunum á völlunum í Spretti.

Hugsuður fra Melaleiti er en 6 årig hingst vi ejer i fællesskab med Ævar Örn Guðjónsson der driver træningsstation i Sprettur. Hugsuður er efter Ágústínus fra Melaleiti og ligner sin far på mange måder. Hugsuður er en lovende firgænger, med god tölt og fabelagtig trav. Her er nogle billeder der blev taget for et par uger siden.

Hugsuður from Melaleiti is a six year old stallion from our breeding. Hugsuður’s sire is Ágústínus from Melaleiti and in many ways he takes after his father, specially in the trott. Following are few pictures of Hugsuður and his trainer Ævar Örn Guðjónsson,  taken couple of weeks ago at the tracks in Sprettur.

Photo date | Myndir dags 14. 08 2016.
Click on the images to enlarge | Smellið á myndirnar til að stækka.

Hugsuður í tamningu í Skipanesi

Hugsuður í marslok 2015 – Ljósmynd / photo: Freyja Viskum-Madsen
Hugsuður í marslok 2015 – Ljósmynd / photo: Freyja Viskum-Madsen

Hugsuður, er graðhestur á fimmta vetur í okkar eigu sem hefur verið í göngu við frábært atlæti á Stóru-Ásgeirsá frá því snemmsumars í fyrra. Hann er nú loksins mættur á Vesturlandið – kom í tamningu til Guðbjarts í Skipanesi rétt fyrir páska, feitur og pattaralegur.

Faðir Hugsuðar er Ágústínus frá Melaleiti en nokkur reynsla er að komast á afkvæmi hans. Hross úr fyrstu árgöngunum hafa verið sýnd í kynbótadómi með ágætum árangri. Hér fylgja krækjur á myndskeið af tveimur 1. verðlaunaafkvæmum undan Ágústínusi: Höll frá Lambanesi og Starra frá Herríðarhóli, en þau eru nú komin á erlenda grund.

  Hugsuður er en hingst i vores eje der bliver 5 år til foråret. Han har bragt vinteren på Stóra-Ásgeirá hvor mange af vores hingster i årenes løb har været opfostret. Han ankom i godt hul lige før påske på stald hos Guðbjartur Stefánsson i Skipanes. Guðbjartur, der er uddannet træner fra Hólar, skal nu til at forsætte med tilridningen af Hugsuður hvor fra den slap sidste vinter.

Far til Hugsuður er Ágústínus fra Melaleiti der nu står i Danmark. Nogle af Ágústínus afkom fra de første årgange er nu blevet kåret med gode resultater. Her er links til video af to 1. premie afkom efter Ágústinus der blev exporteret til Tyskland efter nytår:. Höll fra Lambanes og Starri fra Herríðarhóll.

 Our five year old stallion Hugsuður has been in the north of Iceland on the farm Stóra-Ásgeirsá since last spring enjoing the freedome there with his mates. He is now on stabel in Skipanes where he will be trained by Guðbjartur Stefánsson who is educated at the horse riding Hólar University College.

The father of Hugsuður is Ágústínus frá Melaleiti. The first offspring of Ágústínus have been entering the breeding tracks in recent years with good results. Here are links to videos of two of Águstínus’ 1. price offspring that were exported to Germany this winter: Höll from Lambanes og Starri from Herríðarhóll.

Hugsuður-og-Eldfari-2-27082014
Hugsuður frá Melaleiti í sumarhögum á Stóru-Ásgeirsá 2014 / At Stóra-Ásgeirsá summer 2014

Hugsuður og Eldfari

Hugsuður-og-Eldfari-1-27082014

Á Stóru-Ásgeirsá stilltu þeir sér upp til myndatöku s.l. miðvikudag: Hugsuður frá Melaleiti (t.h) og Eldfari frá Stóru-Ásgeirsá (t.v). Hugsuður er brúnn, 4 vetra foli undan Ágústínusi. Eldfari er alhliða gæðingur af bestu gerð, undan Hugin frá Haga, albróðir glæsihryssunnar Furu frá Stóru-Ásgeirsá sem vakti mikla athygli á reiðhallasýningum í vetur. Ein af hryssunum okkar, Nótt frá Kópavogi, fór undir Eldfara fyrr í sumar.

  Disse to modtog os og Gregoríus når vi ankom til Stóra-Ásgeirsá i sidste uge. Den sorte er Hugsuður fra Melaleiti, en lovende unghingst i vores eje, efter Ágústínus fra Melaleiti. Den skimmel farvede hingst er Eldfari fra Stóra-Ásgeirsá, der ejes af Elías Guðmundsson, og er en højtkåret femgænger (9.5 for pass) efter Huginn fra Hagi. En af vores hopper, Nótt fra Kópavogur, blev bedækket af Eldfari denne sommer.

  These two stallions met us when we arrived at Stóra-Ásgeirsá with Gregoríus last week. The black one is one of our stallions, Hugsuður from Melaleiti. The grey one is Eldfari from Stóra-Ásgeirsá sired by Huginn from Hagi. Eldfari is a first prize five-gaited stallion (9.5 for pace), owned by Elías Guðmundsson at Stóra-Ásgeirsá. This summer we had Eldfari to serve one of our mares, Nótt from Kópavogur.

Hugsuður-og-Eldfari-2-27082014
Hugsuður-27082014
Eldfari-27082014

Graðhestar til vinnu

Í gær var farið með Glám á gamlar heimaslóðir í Skagafirði, en hann verður í hólfi á Ytri-Hofdölum hjá Halldóri Jónassyni. Í leiðinni norður var komið við á Stóru-Ásgeirsá þar sem tveggja vetra folarnir Gregoríus og Hugsuður voru teknir með á kerruna. Þeir fá að þreyja frumraun sína í merum í sumar. Hugsuður verður í hryssum hjá Kjartani Birgissyni á Bakka í Viðvíkursveit en Gregoríus var lánaður til Valgeirs og Guðrúnar á Vatni á Höfðaströnd.

  I går blev tre af hingstene transporteret i Skagafjörður hvor de skal gå med hopper her til sommer. Glámur vil servere hopper på gården Ytri-Hofdalir og unghingstene Hugsuður og Gregoríus vil være på henholdsvis Bakki og Vatn.

 Yesterday three of our stallions were taken to Skagafjörður where they will be serving mares this summer. Glámur will be at the farm Ytri-Hofdalir, Hugsuður at Bakki and Gregoríus will be at Vatn.