Greinasafn fyrir merki: Hugsuður frá Melaleiti

Hugsuður í ágúst

Hugsuður frá Melaleiti er sex vetra stóðhestur undan Ágústínusi sem við eigum í félagi með Ævari Erni Guðjónssyni. Hugsuður hefur verið í góðri framför frá því Ævar fékk hann til sín síðastliðið haust, fremur lítið gerðan. Hann líkist föður sínum á … Halda áfram að lesa

Birt í Stóðhestar / Stallions, Tamningar / Training | Merkt , , , , , | Færðu inn athugasemd

Hugsuður í tamningu í Skipanesi

Hugsuður, er graðhestur á fimmta vetur í okkar eigu sem hefur verið í göngu við frábært atlæti á Stóru-Ásgeirsá frá því snemmsumars í fyrra. Hann er nú loksins mættur á Vesturlandið – kom í tamningu til Guðbjarts í Skipanesi rétt fyrir páska, … Halda áfram að lesa

Birt í Stóðhestar / Stallions | Merkt , | Slökkt á athugasemdum við Hugsuður í tamningu í Skipanesi

Hugsuður og Eldfari

Á Stóru-Ásgeirsá stilltu þeir sér upp til myndatöku s.l. miðvikudag: Hugsuður frá Melaleiti (t.h) og Eldfari frá Stóru-Ásgeirsá (t.v). Hugsuður er brúnn, 4 vetra foli undan Ágústínusi. Eldfari er alhliða gæðingur af bestu gerð, undan Hugin frá Haga, albróðir glæsihryssunnar Furu frá Stóru-Ásgeirsá sem … Halda áfram að lesa

Birt í Stóðhestar / Stallions | Merkt , , , , | Ein athugasemd

Graðhestar til vinnu

Í gær var farið með Glám á gamlar heimaslóðir í Skagafirði, en hann verður í hólfi á Ytri-Hofdölum hjá Halldóri Jónassyni. Í leiðinni norður var komið við á Stóru-Ásgeirsá þar sem tveggja vetra folarnir Gregoríus og Hugsuður voru teknir með á kerruna. Þeir fá … Halda áfram að lesa

Birt í Stóðhestar / Stallions | Merkt , , | Færðu inn athugasemd