Greinasafn fyrir merki: Mæla frá Melaleiti

Á stökki í snjónum

Folöldin brugðu á leik í snjónum á öðrum degi ársins enda full ástæða til í svo fallegu veðri. Hér fyrir ofan er það Ætt frá Melaleiti sem kemur á svífandi stökki og síðan koma þau eitt af öðru …   Følerne legede … Halda áfram að lesa

Birt í Folöld / Foals 2014 | Merkt , , , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Ungviðið á jólum 2014

Það var blíðviðri á öðrum degi jóla þegar við heilsuðum upp á folaldsmerar og þeirra afkvæmi í Melaleiti. Folöldin eru sjö frá því í sumar og munu þau ganga með mæðrum sínum fram á vor.  Auk þeirra er í hópnum veturgömul Glámsdóttir, Uppljóstrun frá Ytri-Hofdölum, en móðir … Halda áfram að lesa

Birt í Folöld / Foals 2014 | Merkt , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Folöldin í september

Það var ró yfir stóðinu í Melaleiti í gær, eins og vera ber á góðum degi. Folöldin stækka og þrífast með ágætum. Myndasyrpan hér fyrir neðan er af folöldunum sem við fengum í vor. Merfolöldin eru fimm: Ætt, Mæla, Nifteind, Hánótt … Halda áfram að lesa

Birt í Folöld / Foals 2014 | Merkt , , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

„Folöldin þá fara á sprett …“

Folöldin eru flest orðin státin, hér fyrir ofan er það Messías frá Melaleiti sem tekur á sprett. Í myndasyrpunni fyrir neðan má svo sjá fleiri einstaklinga sem kunna að meta bjarta sumardaga. Við höfum verið að flytja merar milli hólfa og … Halda áfram að lesa

Birt í Folöld / Foals 2014 | Merkt , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Mæla frá Melaleiti

Merin Erla-Birtingur er í miklu uppáhaldi, en hún hefur ekki fyljast undanfarin ár. Í fyrra var ákveðið að halda henni við fyrstu grös í þeirri von að hún héldi frekar. Stefán Ármannsson í Skipanesi var svo vinsamlegur að útbúa hólf hjá sér og … Halda áfram að lesa

Birt í Folöld / Foals 2014 | Merkt , , | Færðu inn athugasemd