Greinasafn fyrir flokkinn: Folöld / Foals 2014

Hrossarag í maí

Þó vorið láti á sér standa viðraði ágætlega til þess að ragast í hrossum í Melaleiti um hvítasunnuhelgina. Hrossin voru flokkuð, ormahreinsuð og hófar klipptir. Veturgömlu tryppin voru tekin frá merum og hrossin sett í ný beitarhólf.    Efter en særdeles hård vinter … Halda áfram að lesa

Birt í Folöld / Foals 2014, Stóðið / The flock | Merkt , , , , , , | Slökkt á athugasemdum við Hrossarag í maí

Gleðilegt sumar!

Með mynd af vorverkum í Melaleiti og nokkrum myndum af trippunum, frá því um páska, óskum við öllum gleðilegs sumars!   Glædelig første sommerdag! Det ligner måske ikke meget sommer men vi er dog allerede igang med noget forårsarbejdet på gården. … Halda áfram að lesa

Birt í Folöld / Foals 2014, Stóðið / The flock | Merkt , , , , , , , | Slökkt á athugasemdum við Gleðilegt sumar!

Á stökki í snjónum

Folöldin brugðu á leik í snjónum á öðrum degi ársins enda full ástæða til í svo fallegu veðri. Hér fyrir ofan er það Ætt frá Melaleiti sem kemur á svífandi stökki og síðan koma þau eitt af öðru …   Følerne legede … Halda áfram að lesa

Birt í Folöld / Foals 2014 | Merkt , , , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Ungviðið á jólum 2014

Það var blíðviðri á öðrum degi jóla þegar við heilsuðum upp á folaldsmerar og þeirra afkvæmi í Melaleiti. Folöldin eru sjö frá því í sumar og munu þau ganga með mæðrum sínum fram á vor.  Auk þeirra er í hópnum veturgömul Glámsdóttir, Uppljóstrun frá Ytri-Hofdölum, en móðir … Halda áfram að lesa

Birt í Folöld / Foals 2014 | Merkt , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Folöldin í september

Það var ró yfir stóðinu í Melaleiti í gær, eins og vera ber á góðum degi. Folöldin stækka og þrífast með ágætum. Myndasyrpan hér fyrir neðan er af folöldunum sem við fengum í vor. Merfolöldin eru fimm: Ætt, Mæla, Nifteind, Hánótt … Halda áfram að lesa

Birt í Folöld / Foals 2014 | Merkt , , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Hvinur í lofti, gíll á himni!

Á ferðum mínum um Húnavatnssýslur síðustu ár hef ég rekist á mörg bráðfalleg og ganggóð tryppi undan Álfs- og Hrímusyninum Hvini frá Blönduósi. Í vor var því ákveðið að ein af sparihryssunum, Glás frá Hofsósi, færi undir Hvin. Glás og folaldið hennar frá því í … Halda áfram að lesa

Birt í Folöld / Foals 2014, Merar / Mares, Stóðhestar / Stallions | Merkt , , , , | Færðu inn athugasemd

Myndarleg Ætt

Ofgnótt er í hólfi hjá Massa í Skálatungunni og Ætt fylgir auðvitað með. Hér og hér má sjá fyrstu myndir af Ætt sem er síðasta folaldið sem kemur undan Glámi frá Hofsósi.   Her kommer to nye fotos af Ætt … Halda áfram að lesa

Birt í Folöld / Foals 2014 | Merkt , | Færðu inn athugasemd

„Folöldin þá fara á sprett …“

Folöldin eru flest orðin státin, hér fyrir ofan er það Messías frá Melaleiti sem tekur á sprett. Í myndasyrpunni fyrir neðan má svo sjá fleiri einstaklinga sem kunna að meta bjarta sumardaga. Við höfum verið að flytja merar milli hólfa og … Halda áfram að lesa

Birt í Folöld / Foals 2014 | Merkt , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Kafgras

Grasið hefur sprottið vel í vætutíðinni í sumar. Þarna skimar Ofgnótt yfir graðhestahólfið og það glittir í folaldið, Ætt frá Melaleiti.   I Melaleiti er der vanligvis godt med græs, både på eng og marker. Og i år har græsset vokset extra godt i regnvejret. Her … Halda áfram að lesa

Birt í Folöld / Foals 2014, Melaleiti / The farm, Merar / Mares | Merkt , | Færðu inn athugasemd

Hánótt frá Melaleiti

Eftir Fjórðungsmót á Vesturlandi gafst okkur færi á því að koma með hryssu undir einn af athyglisverðustu 4 vetra hestum mótsins, Kiljanssoninn Laxnes frá Lambanesi, úr ræktun þeirra Agnar Þórs Magnússonar og Birnu Tryggvadóttur. Það var Nótt frá Kópavogi sem fór undir Laxnes, og í gær, fimmtánda … Halda áfram að lesa

Birt í Folöld / Foals 2014 | Merkt , , | Færðu inn athugasemd