Dýrð frá Melaleiti

Síðust en ekki síst! Þann 30. júlí fæddist síðasta folaldið í Melaleiti þetta árið og var það brún hryssa undan Árelíusi frá Hemlu og Dýrfinnu frá Hofsósi, sem hefur fengið nafnið Dýrð. Dýrfinna hefur eingöngu átt hryssur og allar hafa Dýr- sem fyrsta lið í nafninu: Dýrtíð, Dýrkun, Dýrvin og nú Dýrð. Eins og alltaf með afkvæmi Dýrfinnu þá er þetta folald nokkuð snoturt, háfætt, hálsgrannt og líklega klárgengt.

  Sidst men ikke mindst! Dette er årets sidste føl: en sort hoppe efter Árelíus fra Hemla og Dýrfinna fra Hofsós , født 30. juli. Som andre føl efter Dýrfinna har den fået navn der begynder på „Dýr-„. Allerede findes der Dýrtíð, Dýrkun og Dýrvin, men her kommer så Dýrð, der betyder „pragt“. Pragtfuld er hun da vel også.

 Last but not least: Born on the 30. of July, the last foal of the summer, a black mare by Árelíus from Hemla out of Dýrfinna from Hofsós. Dýrfinna’s foals have all been mares and given names that start with „Dýr-„. No exception this time either. The name is Dýrð, meaning „glory“ or „splendor“. Little Gloria looks splendid to us.

Þessi færsla var birt í Folöld / Foals 2012 og merkt sem , , , . Bókamerkja beinan tengil.