Greinasafn fyrir flokkinn: Folöld / Foals 2012

Spraki

Spraki er moldóttur graðhestur á fjórða vetur undan Árelíusi frá Hemlu og Spekt frá Lýtingsstöðum og hefur að undanförnu verið í tamningu hjá Herði Óla og Jessie í Gröf í Víðidal. Spraki hefur reynst auðtaminn og sinnugur. Sem folald vakti hann athygli okkar fyrir hve takthreinn … Halda áfram að lesa

Birt í Folöld / Foals 2012, Stóðhestar / Stallions, Tamningar / Training | Merkt , , , , , | Færðu inn athugasemd

Haust í hrossahögum

Eins og ævinlega hefur sumarið liðið hratt. Áslaug og Kristjana fóru um hrossahagana í fallegu veðri þann 20. október. Það var héla í lautum, jörð víða frosin og folöldin komin í vetrarhár.   Så er sommeren for længst forbi og føllene har allerede sat en tyk … Halda áfram að lesa

Birt í Folöld / Foals 2012, Stóðið / The flock | Merkt , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Folöldin stækka

Folöldin urðu alls sex í ár: fjögur folöld eru undan Árelíusi frá Hemlu, Ágústínusarsyni: Kaleikur undan Messu, Spraki undan Spekt, Glögg undan Glás og Dýrð undan Dýrfinnu. Þá var það Bóseind undan Veröld og Lord frá Vatnsleysu og Dálkur undan Runu og Hnokka frá Dýrfinnustöðum. Hér … Halda áfram að lesa

Birt í Folöld / Foals 2012 | Merkt , , , , , | Færðu inn athugasemd

Dýrð frá Melaleiti

Síðust en ekki síst! Þann 30. júlí fæddist síðasta folaldið í Melaleiti þetta árið og var það brún hryssa undan Árelíusi frá Hemlu og Dýrfinnu frá Hofsósi, sem hefur fengið nafnið Dýrð. Dýrfinna hefur eingöngu átt hryssur og allar hafa … Halda áfram að lesa

Birt í Folöld / Foals 2012 | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Dálkur frá Melaleiti

Í blíðviðrinu þann 15. júlí kastaði Runa sótrauðu stjörnóttu hestfolaldi undan Hnokka frá Dýrfinnustöðum. Stjörnufákurinn sem svaf vært í sólinni hefur verið nefndur Dálkur, en Runa er móðir Lotu og Flokks og því þótti rétt að halda áfram í bókhaldinu. … Halda áfram að lesa

Birt í Folöld / Foals 2012 | Merkt , , , , | Færðu inn athugasemd

Glögg frá Melaleiti

Tíunda júlí kastaði Glás brúnu merfolaldi sem fengið hefur nafnið Glögg. Það er þriðja folaldið undan Árelíusi frá Hemlu sem fæðist í Melaleiti. Glögg hefur mikið Gnóttarblóð í æðum, en Gnótt er bæði amma hennar að móður og langamma að föður. … Halda áfram að lesa

Birt í Folöld / Foals 2012 | Merkt , , , , , | Færðu inn athugasemd

Bóseind Veraldardóttir

Skoski eðlisfræðingurinn Peter Higgs gat sér þess til árið 1964 til væri svokölluð Higgs-bóseind sem skýrt gæti hvers vegna efnið í alheiminum hefur massa. Í dag hafa allir helstu fjölmiðlar heims birt fréttir þess efnis að vísindamönnum í Sviss hafi tekist í stóra-sterkeindahraðlinum … Halda áfram að lesa

Birt í Folöld / Foals 2012 | Merkt , , , | Ein athugasemd

Spraki frá Melaleiti

Spekt kastaði moldóttu hestfolaldi 14. júní. Folaldið hefur fengið nafnið Spraki og er undan Árelíusi Ágústínusarsyni frá Hemlu. Spraki þýðir orðrómur eða pati –  fá pata af einhverju. Nafnið þekktist ekki í Veraldarfeng og fór fyrir nafnanefndina. Það var samþykkt. Í Melaleiti rigndi loksins … Halda áfram að lesa

Birt í Folöld / Foals 2012 | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Tvær folaldsmerar í Melaleiti

Myndir af folaldsmerum 3. júní í Melaleiti. Fremst Messa með Kaleik og fjær Aska frá Ytra-Hólmi með folald – einnig undan Árelíusi frá Hemlu, Ágústínusarsyni.  Fotos af to folede hopper i Melaleiti, Messa og Askja fra Ytri-Hólmur, begge to med føl … Halda áfram að lesa

Birt í Folöld / Foals 2012 | Merkt , , , , | Færðu inn athugasemd

Keikur Kaleikur

Kaleikur hefur braggast vel í blíðunni síðastliðna viku.  Messas hingstföl fra sidste weekend, Kaleikur, ser ud til at stortrives!  Kaleikur, the foal born last weekend, looks strong and healthy!

Birt í Folöld / Foals 2012 | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd