Viljahestar ©
Myndir og texti © Vilhjálmur Svansson nema annað sé tekið fram. Öll réttindi áskilin. All material on this site © copyright by Vilhjálmur Svansson unless otherwise indicated. All Rights Reserved.
HAFA SAMBAND / CONTACT:
viljahestar [at] gmail.comLeit á síðunni / Search this site
Viljahestar @ Facebook
-
Síðustu fréttapóstar / Last blog posts
Flokkar / Catagories
- óflokkað / uncategorized
- Dómar / Judges
- Folöld / Foals 2011
- Folöld / Foals 2012
- Folöld / Foals 2013
- Folöld / Foals 2014
- Folöld / Foals 2015
- Folöld / Foals 2016
- Folöld / Foals 2017
- Folöld / Foals 2018
- Folöld / Foals 2019
- Folöld / Foals 2020
- Fróðleikur / Health & Science
- Geldingar / Geldings
- Hestalitir / Horse colors
- Keppnir / Sport meetings
- Melaleiti / The farm
- Merar / Mares
- Reiðleiðir / Riding trails
- Stóðhestar / Stallions
- Stóðið / The flock
- Tamningar / Training
Fróðleikur / Information
Hrossaræktendur / Breeders
-
Greinasafn fyrir flokkinn: Merar / Mares
Áramót 2019-2020
🇮🇸 Tíðin dagana fyrir og eftir áramót hefur verið risjótt í meira lagi, en þó með góðum dögum inn á milli. Hér eru myndir sem teknar voru af hrossunum okkar þegar loks viðraði til myndatöku. Gleðilegt ár! 🇩🇰 Vejret i Island … Halda áfram að lesa
Ungviðið í ágúst
Það er ekki seinna vænna að setja inn nokkrar sumarmyndir af folöldunum. Fregn (f. 2. júní) og Spurn eru nú komnar aftur heim í Melaleiti eftir heimsókn til Álfarins í Syðri-Gegnishólum. Hin folöldin í ár, Ofursti (f. 21. júlí) og Áróður (f. 7. ágúst), … Halda áfram að lesa
Birt í Folöld / Foals 2017, Merar / Mares
Merkt Áróður frá Melaleiti, Árún frá Mosfelli, Folöld, Fregn frá Melaleiti, Icelandic horses, Islandske heste, Melaleiti / The farm, Ofgnótt frá Melaleiti, Ofursti frá Melaleiti, Spurn frá Melaleiti, Viljahestar
Slökkt á athugasemdum við Ungviðið í ágúst
Áróður frá Melaleiti
Eftir langa bið kastaði Ágústínusardóttirin Árún frá Mosfelli brúnstjörnóttu hestfolaldi á frídegi verslunarmanna, 7. ágúst. Folaldið hefur hlotið nafnið Áróður frá Melaleiti. Áróður er undan Sirkusi frá Garðshorni (8.61) sem stóð efstur í flokki 4. vetra stóðhesta á síðasta landsmóti á Hólum. … Halda áfram að lesa
Birt í Folöld / Foals 2017, Merar / Mares
Merkt Afkvæmi Ágústínusar frá Melaleiti, Áróður frá Melaleiti, Árún frá Mosfelli, Icelandic horses, Islandske heste, Melaleiti / The farm, Viljahestar
Slökkt á athugasemdum við Áróður frá Melaleiti
Fregn frá Melaleiti
Fyrsta folald ársins 2017 í Melaleiti leit dagsins ljós 2. júní. Það er rauðjörp meri, tvístjörnótt, sokkótt á afturfótum og hringeygð á vinstra auga. Folaldið hefur fengið nafnið Fregn frá Melaleiti. Móðirin er Spurn frá Melaleiti, faðirinn er Lexus frá Vatnsleysu. Spurn … Halda áfram að lesa
Birt í Folöld / Foals 2017, Melaleiti / The farm, Merar / Mares
Merkt Folöld, Icelandic horses, Islandske heste, Lexus frá Vatnsleysu, Melaleiti / The farm, Spurn frá Melaleiti, Viljahestar
Slökkt á athugasemdum við Fregn frá Melaleiti
Vor í Melaleiti
Það er langt síðan við höfum sagt fréttir af hrossunum okkar í Melaleiti og því koma hér nokkrar stemningsmyndir úr vorinu. Allt grænkar og vex og hrossin koma vel undan vetri. Þrjár fylfullar merar bíða þess að kasta í hólfi við … Halda áfram að lesa
Birt í Melaleiti / The farm, Merar / Mares, Stóðið / The flock
Merkt Afkvæmi Ágústínusar frá Melaleiti, Árún frá Mosfelli, Icelandic horses, Islandske heste, Ofgnótt frá Melaleiti, Spurn frá Melaleiti, Vilhjálmur Svansson, Viljahestar
Slökkt á athugasemdum við Vor í Melaleiti
Á þrettándanum
Á þrettándanum var kyrrð og ró yfir trippum og folaldsmerum í Melaleiti, rétt eins og veðrinu, sem hefur annars verið risjótt. Hér fyrir ofan er Feikn frá Melaleiti, undan Ofgnótt frá Melaleiti og Massa frá Melaleiti. I Melaleiti havde hopper, føl og plage … Halda áfram að lesa
Birt í Folöld / Foals 2016, Hestalitir / Horse colors, Melaleiti / The farm, Merar / Mares, Stóðið / The flock
Merkt Feikn frá Melaleiti, Gáfa frá Melaleiti, Liður frá Melaleiti, Ritning frá Melaleiti, Spurn frá Melaleiti
Slökkt á athugasemdum við Á þrettándanum
Tvær merar undir Sirkus frá Garðshorni
Sirkus frá Garðshorni er ein af stjörnum síðasta landsmóts að Hólum og handhafi annarrar hæstu hæfileikaeinkunnar (8.71) sem gefin hefur verið 4. vetra stóðhesti –magnaður hestur þar á ferð. Sirkus, sem er ræktaður af vinum okkar Agnari Þór og Birnu í … Halda áfram að lesa
Birt í Merar / Mares
Merkt Árún frá Mosfelli, Óöld frá Melaleiti, Sirkus frá Garðshorni
Slökkt á athugasemdum við Tvær merar undir Sirkus frá Garðshorni
Vordagur í Melaleiti
Hrossin okkar í Melaleiti undu sér vel í vorblíðunni um síðustu helgi. Folöldin frá því í fyrra hafa þroskast ágætlega í vetur og nokkur þeirra má sjá á meðfylgjandi myndum. Tvær merar eiga að kasta í vor, þær Runa og Messa, en báðar eru fengnar við Ísaki frá … Halda áfram að lesa
Birt í Folöld / Foals 2015, Merar / Mares, Stóðið / The flock
Merkt Gáfa frá Melaleiti, Icelandic horses, Islandske heste, Meistari frá Melaleiti, Melaleiti, Messa frá Melaleiti, Miklihvellur frá Melaleiti, Nót frá Melaleiti, Nifteind frá Melaleiti, Runa frá Hofsósi, Vottur frá Melaleiti
Slökkt á athugasemdum við Vordagur í Melaleiti
World Toelt 2016 í Óðinsvéum
Þeir stóðu sig vel afkomendur Gnóttar og Veru á sterku World Toelt móti í Óðinsvéum um síðastliðna helgi. Ágústínus sonur Gnóttar hlaut silfrið í flokki alhliða stóðhesta en bronsið í sama flokki hreppti dóttursonur Veru, hinn hágengi Léttir frá Hellesylt. Gnótt átti … Halda áfram að lesa
Veðjað á Ísak!
Í síðustu viku var farið með þær Messu og Runu í Skagafjörð undir Ísak frá Dýrfinnustöðum, en hann er 5. vetra stóðhestur sem vinkona okkar Björg Ingólfsdóttir hefur ræktað. Ísak, sem undan Hróðri frá Refsstöðum og List frá Vatnsleysu, hefur vakið athygli okkar í uppvextinum … Halda áfram að lesa
Birt í Merar / Mares, Stóðhestar / Stallions
Merkt Ísak frá Dýrfinnustöðum, Melaleiti, Messa frá Melaleiti, Runa frá Hofsósi, Viljahestar
Slökkt á athugasemdum við Veðjað á Ísak!