Messías frá Melaleiti

Messias-11062014-1

Messa frá Melaleiti kastaði hestfolaldi 31. maí. Hér er því kominn Messías, sem er brúnn, tvístjörnóttur, undan Gregoríusi frá Melaleiti.

  Ja, og så er Messías her! Den 31. maj fik Messa fra Melaleiti et sort hingsteføl med stjerne og snip, efter Gregoríus fra Melaleiti.

 Messías has arrived! On May 31st, Messa from Melaleiti had a fine black colt, with star and snip, by Gregoríus from Melaleiti.

Click on images to enlarge | Smellið á myndirnar til að stækka.

Mæla frá Melaleiti

Mæla-10062014-1

Merin Erla-Birtingur er í miklu uppáhaldi, en hún hefur ekki fyljast undanfarin ár. Í fyrra var ákveðið að halda henni við fyrstu grös í þeirri von að hún héldi frekar. Stefán Ármannsson í Skipanesi var svo vinsamlegur að útbúa hólf hjá sér og lagði til ungfola undan Auði frá Lundum, Arnar frá Skipanesi. Það var því gleði í kotinu þegar að Erla-Birtingur kom með þessa brúnstjörnóttu hryssu þann 26. maí, eftir langa meðgöngu sem varði rétt tæpt ár. Hryssan hefur fengið nafnið Mæla sem er m.a. gömul mælieining: lengd löngutangar.

  Erla-Birtingur er en af de hopper vi værdsætter højt. Efter en tilbageholt efterbyrd og overfedme har det været svært at få hende til at komme ifol. Sidste år besluttede vi os til af få hende bedækket tidligt i håb om at det ville hjælpe på ufrugtbarheden. Det hjalp og resultated blev denne lille hoppe efter Arnar fra Skipanes. Hun er sortbrun med stjerne og har fået navnet Mæla (kan oversættes til Mål, eller Måle, men Mæla betyder bl.a. en måleenhed – en fingerlængde).

 Erla-Birtingur is one of our favorite mares but has been having fertility problems. Early last spring she was brought to Arnar from Skipanes and after a long gestation period for almost a year, she foaled a lovely mare, black with a star. Her name is Mæla, an old word for a measurement, eaqualing the length of a finger, although she is certainly full size one!

Click on images to enlarge | Smellið á myndirnar til að stækka.

 

Ætt frá Melaleiti

Ætt-10062014-1

Ætt frá Melaleiti dafnar vel. Hún er undan Ofgnótt frá Melaleiti og Glámi frá Hofsósi, fædd 22. maí. Fyrstu myndirnar frá 24. maí má sjá hér.

 Ætt fra Melaleiti trives godt. Hun er efter Ofgnótt fra Melaleiti og  Glámur fra Hofsós, født den 22. maj. Se også de første fotos fra den 24. maj her.

 Ætt from Melaleiti was born on May 22nd. The dam is Ofgnótt from Melaleiti, the sire Glámur from Hofsós. See her first fotos here.

Click on images to enlarge | Smellið á myndirnar til að stækka.

Fyrsta folald vorsins í Melaleiti

Ætt-24052014-1

Vorið er skemmtilegur tími og ekki spillir að eiga von á folöldum. Síðasta sumar var lítið um slíkt í Melaleiti. Árinu áður hafði verið ákveðið að engri hryssu yrði haldið á okkar vegum þannig að einungis ein hryssa, Ofgnótt, kastaði það árið. Lilja Sigurðardóttir, sem hefur frumtamið obban af hrossunum okkar síðustu árin, átti það folald og nefndi Ofjarl. (Hér og hér má sjá myndir). Í minningunni kom vorið og sumarið eiginlega aldrei í fyrra og kannski hefur það ýtt undir það að óvenju mörgum hryssum var haldið. 

Ofgnótt frá Melaleiti kastaði snemma morguns 22. maí og er það fyrsta folaldið sem fæðist í Melaleiti í ár. Folaldið, sem fengið hefur nafnið Ætt, er rauðblesótt meri undan Glámi frá Hofsósi. Ætt er síðasta folaldið sem fæðist undan Glámi, en í henni tvinnast saman formæðurnar Nótt frá Uxahrygg og Gnótt frá Steinmóðarbæ. Móðirin Ofgnótt er systir Kolfinnssonarins Ágústínusar frá Melaleiti. Hún er síðasta afkvæmi Gnóttar frá Steinmóðarbæ, en faðirinn er Piltur frá Sperðli.

  Foråret er vidunderlig årstid, især når man forventer nye føl i hestebestanden. I år bliver det et udsædvanlig livligt forår med 8 hopper der skal fole. I fjor var der derimod kun et enkelt føl der fødtes i Melaleiti: Ofjarl, søn of Ofgnótt fra Melaleiti (se fotos her og her ).

Den 22. maj folede Ofgnótt et rødt hoppeføl med blis og én enkelt hvid sokke på det ene bagben. Føllet har fået navnet Ætt (Slægt) og er det sidste føl efter Glámur fra Hofsós, men moderens tredje. Ofgnótt er sidste afkom af Gnótt fra Steinmóðarbær og Piltur fra Sperðill. Ofgnótt er søster til Kolfinnur-sønnen Ágústínus fra Melaleiti.

 It’s time for news! And good news it is. This spring we are expecting 8 new foals and the first one was born on May 22nd. A lovely chestnut mare, with a blaze and sock (pastern). The dam is Ofgnótt from Melaleiti, sire Glámur from Hofsós. The foal’s name is Ætt, meaning Line, or Family. In her the two of our main breeding lines are combined, i.e. the line of Nótt from Uxahryggur and the line of Gnótt from Steinmóðarbær.

Ætt-24052014-2 Ætt-24052014-3

Í Melaleiti í mars

Vilhjalmur22032014-4

Það var fallegt veður í Melaleiti 22. mars. Við sóttum reiðhestana hans Svans Halldórssonar, Áfanga (20 v) og Gúnda (22 v), ofan af flóa og þeir fóru til móts við eiganda sinn í nýju hesthúsahverfi Spretts á Kjóavöllum.

  Det var smukt vejr i Melaleiti den 22. marts. Lidt frost men sol og stille vejr. Vilhjálmur hentede Svanur Halldórsson’s to rideheste: Áfangi (20 år) og Gúndi (22 år) som nu skulle møde sin ejer i den nye hestestald på Kjóavellir, Kópavogur – hvor hesteforeningen Sprettur har sin hjemstavn.

  The weather was beautiful in Melaleiti on March 22nd. Light frost, but a calm and sunny day. Vilhjálmur fetched two riding horses owned by his father, Svanur Halldórsson: Áfangi (20 yrs) and Gúndi (22 yrs). They went to meet their owner in the new stable in Kjóavellir, Kópavogur.

 

Snjór í desember

Vetrarhross15122013-1

Það var fallegt vetrarveður og snjór yfir öllu í Melaleiti sl. helgi. Hrossin voru spræk í þurrviðrinu. Við skruppum í Skorradalinn eftir jólatré og myndir úr dalnum má sjá hér.

  Det var hvid sne over alt i weekenden. Vi tog til Skorradalur for at hente juletræ. På Áslaug’s blog findes der fotos fra Skorradalur.

  Winter in Melaleiti. Light is scarce, all colors blue … The horses are doing fine in their thick winter coat. We went Christmas tree hunting in Skorradalur, see Áslaug’s blog here.

Melaleiti15122014Vetrarhross15122013-2

Haust í nánd

Hrossin31082013-3

Hér eru nokkrar myndir frá því í ágúst og september. Að vanda höfum við verið að dytta að húsum, uppskera úr grænmetisgörðum og sinna ýmsum frágangi og undirbúningi fyrir veturinn. Haustið virðist ætla að verða votviðrasamt eins og sumarið.

  Her kommer nogle fotos fra august og september. Vi har haft travlt med at pleje hus og gård, høste grønsager og gøre alt klart for vinteren. Det ser ud til at efteråret bliver vådt ligesom sommeren.

  Like every year, we have been busy mending the houses, harvesting vegetables, tidying up and preparing everything for the winter. It looks like the autumn will be just as rainy as the summer. Still, when it the rain ceases the sky can be spectacular …

Click on images to enlarge | Smellið á myndirnar til að stækka.

Melaleiti18082013
Melaleiti 18. ágúst 2013

Heyskapur á verslunarmannahelgi

HeyskapurAug2013

Sumarið hefur verið einstaklega vætusamt á suðvesturhorni landsins eins og víðar og tíðin afleit fyrir heyverkendur sem vilja þurrhey í sín hross. Í lok júlí og byrjun ágúst komu loks góðir dagar og heyin í ár verða þrátt fyrir allt býsna góð.

Dráttarvélarnar okkar eru nokkuð við aldur, það eru litlar Massey Ferguson-vélar sem hæfa þó vel búskap af okkar tagi: þær eru sparneytnar og léttar og fara vel með túnin. Á myndinni sá sjá tvo sem láta ekki deigan síga: Jón Kr. Magnússon (1932) sem hefur ævinlega aðstoðað við heyskapinn síðan við tókum við honum, á MF af árgerð 1974.

  Det har regnet godt i omegnen hele sommeren. Det er ikke heldigt for os som vil have grønt og tørrt foder til vores heste. I slutningen af juli og nu i starten af august har vi dog endelig fået solen at se og trods alt bliver høsten i år ret god.

Vi bruger stadigvæk gårdens gamle traktorer som passer udmærket til vores type af landbrug: de tre Massey Ferguson er forholdsvis økonomiske i drift og vejer meget mindre end de nyere typer. Det beskytter de gamle marker en hel del, ikke mindst når de er gennemblødte efter regnen.

  This summer has been quite rainy, but the last couple of weeks there finally came some nice sunny days for the haymaking. Despite the wet summer the hay is pretty good, all considered: green and dry, the way we like it for our horses.

We still use the old tractors, three small lightweight Massey Ferguson’s that suit our type of farming well: they use less fuel than the larger types and they make minimum marks in the fields, even after long periods of rain.

Graðhestar í Melaleiti

Greorius-f-Melaleiti-2013

Gregoríus kom heim í dag og verður hjá fjórum merum í Melaleiti. Það var auðvitað mikið fjör við Skálalækinn af því tilefni. Glámur er með Ofgnótt í öðru hólfi, en líkaði að sjálfsögðu mátulega vel heimkoma þessa nýja keppinautar.

  Gregoríus fra Melaleiti er kommet hjem hvor han skal have fire hopper at passe. Det blev selvfølgelig en livlig sammenkomst. Glámur må befinde sig „alene“ med Ofgnótt denne gang og var selvfølgelig ikke til freds med den nye rival på gården.

 Two stallions will be with mares in Melaleiti this summer: Gregoríus from Melaleiti and Glámur from Hofsós. Gregoríus came to a flock of four today, while Glámur was not altogether happy with only one mare: Ofgnótt from Melaleiti, and a new rival so close to his territory.

Click on images to enlarge | Smellið á myndirnar til að stækka.