Viljahestar ©
Myndir og texti © Vilhjálmur Svansson nema annað sé tekið fram. Öll réttindi áskilin. All material on this site © copyright by Vilhjálmur Svansson unless otherwise indicated. All Rights Reserved.
HAFA SAMBAND / CONTACT:
viljahestar [at] gmail.comLeit á síðunni / Search this site
Viljahestar @ Facebook
-
Síðustu fréttapóstar / Last blog posts
- Gleðilega hátíð!
- Meistari forskólaður
- Smá áróður
- Léttleikandi – Fjöðrun frá Melaleiti
- Stefnt á toppinn – Gnípa frá Melaleiti
- Úti í veðri og vindi – Logri frá Melaleiti
- Gleðilegt ár!
- Ungviðið í ágúst
- Áróður frá Melaleiti
- Ofursti frá Melaleiti
- Bagall í Melaleiti
- Sumardagar
- Fregn frá Melaleiti
- Vor í Melaleiti
- Ný gerð af mélum
- Á þrettándanum
- Áramótakveðja!
- Hugsuður í ágúst
- Töðugjöld 2016
- Gregoríus heima í Melaleiti
Flokkar / Catagories
- óflokkað / uncategorized
- Dómar / Judges
- Folöld / Foals 2011
- Folöld / Foals 2012
- Folöld / Foals 2013
- Folöld / Foals 2014
- Folöld / Foals 2015
- Folöld / Foals 2016
- Folöld / Foals 2017
- Folöld / Foals 2018
- Fróðleikur / Health & Science
- Geldingar / Geldings
- Hestalitir / Horse colors
- Keppnir / Sport meetings
- Melaleiti / The farm
- Merar / Mares
- Reiðleiðir / Riding trails
- Stóðhestar / Stallions
- Stóðið / The flock
- Tamningar / Training
Fróðleikur / Information
Hrossaræktendur / Breeders
Greinasafn fyrir merki: Glás frá Hofsósi
Stefnt á toppinn – Gnípa frá Melaleiti
Í ausandi rigningu 27. maí kastaði Glás brúnu merfolaldi undan Álfakletti frá Syðri-Gegnishólum (8.53). Dumbungurinn og rigningarnar undanfarnar vikur og mánuði hafa sannarlega ekki boðið upp á myndasmíðar, en þessar ljósmyndir voru teknar í uppstyttu 13. júní. Hryssan fékk nafnið Gnípa, … Halda áfram að lesa
Gáfa frá Melaleiti
Nú var það skrautlegt! Það var merin Glás sem kom með síðasta folaldið í hópnum í Melaleiti þetta árið, en hún fór undir Hvin frá Blönduósi, sem er undan Álfi frá Selfossi og Hrímu frá Hofi. Glás kastaði þessu merfolaldi í gær: brúnhöttóttu-blesóttu, hringeygðu … Halda áfram að lesa
Hvinur í lofti, gíll á himni!
Á ferðum mínum um Húnavatnssýslur síðustu ár hef ég rekist á mörg bráðfalleg og ganggóð tryppi undan Álfs- og Hrímusyninum Hvini frá Blönduósi. Í vor var því ákveðið að ein af sparihryssunum, Glás frá Hofsósi, færi undir Hvin. Glás og folaldið hennar frá því í … Halda áfram að lesa
„Folöldin þá fara á sprett …“
Folöldin eru flest orðin státin, hér fyrir ofan er það Messías frá Melaleiti sem tekur á sprett. Í myndasyrpunni fyrir neðan má svo sjá fleiri einstaklinga sem kunna að meta bjarta sumardaga. Við höfum verið að flytja merar milli hólfa og … Halda áfram að lesa
Gregoríus á heimaslóðum
Gregoríus frá Melaleiti er kominn heim til að sinna nokkrum merum. Hann er undan Glás frá Hofsósi og Krafti frá Efri-Þverá. Í vor höfum við fengið þrjú falleg folöld undan Gregoríusi: Messías, Nifteind og Röð. En af vores hingste, Gregoríus fra Melaleiti, er nu hjemme og skal … Halda áfram að lesa
Gíll frá Melaleiti
Brúnstjörnótt hestfolald kom í heiminn í Melaleiti 10. júní, undan Glás og Lord frá Vatnsleysu. Folaldið hefur fengið nafnið Gíll eftir ljósfyrirbærinu (hjásól, parhelia) sem runnið getur á undan sól við ákveðin skilyrði. Så var det Glás der folede den 10. … Halda áfram að lesa
Birt í Folöld / Foals 2014
Merkt Gíll frá Melaleiti, Glás frá Hofsósi, Lord frá Vatnsleysu
Glögg frá Melaleiti
Tíunda júlí kastaði Glás brúnu merfolaldi sem fengið hefur nafnið Glögg. Það er þriðja folaldið undan Árelíusi frá Hemlu sem fæðist í Melaleiti. Glögg hefur mikið Gnóttarblóð í æðum, en Gnótt er bæði amma hennar að móður og langamma að föður. … Halda áfram að lesa