Hvinur í lofti, gíll á himni!

Hvinur-1-28082014

Á ferðum mínum um Húnavatnssýslur síðustu ár hef ég rekist á mörg bráðfalleg og ganggóð tryppi undan Álfs- og Hrímusyninum Hvini frá Blönduósi. Í vor var því ákveðið að ein af sparihryssunum, Glás frá Hofsósi, færi undir Hvin. Glás og folaldið hennar frá því í vor, Gíll frá Melaleiti, voru sótt á Blönduós í vikunni sem leið. Þar sem við vorum á heimleið, með Glás og Gíl á kerrunni, birtist okkur á kvöldhimninum ljósfyrirbrigðið sem Gíll dregur nafn sitt af. Gíll fór á undan sólu yfir Borgarvirki, en þokan vall um fjallaskörð. Heima í Melaleiti tók Gíll nafngiftina alvarlega og rann á undan öðrum í hópnum.

SólGíllBorgarvirki-28082014

  På mine rejser til forskellige gårde i Húnavatnssýslur i nord Island har jeg lagt mærke til flere elegante og velgående ungheste efter hingsten Hvinur fra Blönduós. Derfor faldt valget på Hvinur som hingst for Glás fra Hofsós denne sommer. I ugen blev Glás og hendes føl fra i år, Gíll fra Melaleiti, hentet på Blönduós, hvor de har gået sammen med Hvinur. Det var så meget passende at vi på vejen hjem til Melaleiti fik at se det lysfæomen Gíll har sit navn efter: en bisol eller solhund, på den smukke aftenhimmel. Hjemme i Melaleiti var Gíll lige så tapper og løb foran de andre i flokken.

  When travelling in the Húnavatnssýslur area I have been taking notice of some handsome young horses, with excellent movements, sired by Hvinur from Blönduós. So this year one of our mares, Glás from Hofsós, went to Hvinur. Late last week we took Glás and her foal from this year, Gíll from Melaleiti, back to our farm. And very much apropos: On the way home we got to see the light phenomenon „gíll“ in the sky, the name for the phantom sun, or the sun-dog, that can appear on the right of the sun. At home in Melaleiti Gíll was just as gallant and ran before the others in the flock.

Glás-og-Gíll-1-30082014
Gíll-30082014

Click on images to enlarge | Smellið á myndirnar til að stækka.

 

Þessi færsla var birt í Folöld / Foals 2014, Merar / Mares, Stóðhestar / Stallions og merkt sem , , , , . Bókamerkja beinan tengil.