Viljahestar ©
Myndir og texti © Vilhjálmur Svansson nema annað sé tekið fram. Öll réttindi áskilin. All material on this site © copyright by Vilhjálmur Svansson unless otherwise indicated. All Rights Reserved.
HAFA SAMBAND / CONTACT:
viljahestar [at] gmail.comLeit á síðunni / Search this site
Viljahestar @ Facebook
-
Síðustu fréttapóstar / Last blog posts
- Gleðilega hátíð!
- Meistari forskólaður
- Smá áróður
- Léttleikandi – Fjöðrun frá Melaleiti
- Stefnt á toppinn – Gnípa frá Melaleiti
- Úti í veðri og vindi – Logri frá Melaleiti
- Gleðilegt ár!
- Ungviðið í ágúst
- Áróður frá Melaleiti
- Ofursti frá Melaleiti
- Bagall í Melaleiti
- Sumardagar
- Fregn frá Melaleiti
- Vor í Melaleiti
- Ný gerð af mélum
- Á þrettándanum
- Áramótakveðja!
- Hugsuður í ágúst
- Töðugjöld 2016
- Gregoríus heima í Melaleiti
Flokkar / Catagories
- óflokkað / uncategorized
- Dómar / Judges
- Folöld / Foals 2011
- Folöld / Foals 2012
- Folöld / Foals 2013
- Folöld / Foals 2014
- Folöld / Foals 2015
- Folöld / Foals 2016
- Folöld / Foals 2017
- Folöld / Foals 2018
- Fróðleikur / Health & Science
- Geldingar / Geldings
- Hestalitir / Horse colors
- Keppnir / Sport meetings
- Melaleiti / The farm
- Merar / Mares
- Reiðleiðir / Riding trails
- Stóðhestar / Stallions
- Stóðið / The flock
- Tamningar / Training
Fróðleikur / Information
Hrossaræktendur / Breeders
Greinasafn fyrir merki: Melaleiti
Töðugjöld 2016
Við lukum heyskap í Melaleiti 9. ágúst, en veðurblíðan hefur verið einstök í sumar og heyin eftir því góð. Það verður gaman að fóðra hrossin með þessum kosti næsta vetur. Så har vi høstet vinterfoder af markerne i Melaleiti. Vi pakker høet i wrapballer, men som vanligt … Halda áfram að lesa
Birt í Melaleiti / The farm
Merkt haymaking, heyskapur, Melaleiti, Viljahestar
Liður frá Melaleiti
Runa kastaði myndarlegum rauðjörpum hesti sunnudaginn 3. júlí. Hann hefur fengið nafnið Liður frá Melaleiti, í samræmi við nafnahefð á afkvæmum Runu, en þar eru fyrir Lota, Flokkur, Dálkur og Röð. Liður er undan Ísaki frá Dýrfinnustöðum og er annað folaldið sem við … Halda áfram að lesa
Gleðilega hátíð!
Gleðilega hátíð! Fyrirsæta lýðveldisdagsins 2016 er Ritning frá Melaleiti, undan Messu frá Melaleiti og Ísaki frá Dýrfinnustöðum. Njótið dagsins! Vi fejrer Islands nationaldag, 17. juni, med et foto af Ritning fra Melaleiti; det nye føl efter Messa fra Melaleiti og Ísak fra Dýrfinnustaðir. We celebrate the Icelandic National Day, June … Halda áfram að lesa
Ritning frá Melaleiti
Sjöunda júní kastaði Messa brúnu, tvístjörnóttu merfolaldi, sem hefur fengið nafnið Ritning frá Melaleiti. Ritning er undan Ísaki frá Dýrfinnustöðum, sem deginum áður bætti kynbótadóm sinn í 8.36. Ísak er undan Hróðri frá Refsstöðum og List frá Vatnsleysu. En af vores dejligste hopper, Messa … Halda áfram að lesa
Vordagur í Melaleiti
Hrossin okkar í Melaleiti undu sér vel í vorblíðunni um síðustu helgi. Folöldin frá því í fyrra hafa þroskast ágætlega í vetur og nokkur þeirra má sjá á meðfylgjandi myndum. Tvær merar eiga að kasta í vor, þær Runa og Messa, en báðar eru fengnar við Ísaki frá … Halda áfram að lesa
Gleðilegt sumar!
Fyrsta dag sumars fylgdust hrossin vel með þegar við gengum flóann og skoðuðum hvernig girðingar komu undan vetri. – Gleðilegt sumar! Sommerens første dag fulgte hestene godt med, da vi gik og undersøgte i hvilken tilstand gårdens hegn er efter de mange dage med sne … Halda áfram að lesa
Birt í Stóðið / The flock
Merkt Melaleiti, Sumardagurinn fyrst 2016, Viljahestar
Dagur í lífi Dóms
Þó svo að áherslan í vetur hafi aðalega verið á tamningu og þjálfun á graðhestunum Hugsuði, Gregoríusi og Bagli, þá hefur líka aðeins verið átt við geldingana sem við eigum á fimmta vetur. Annar þeirra er Dómur frá Melaleiti, lofthár og bolléttur … Halda áfram að lesa