Greinasafn fyrir merki: Icelandic stallions

Rustikus frá Dýrfinnustöðum

🇮🇸 Leiðir lágu norður í Skagafjörð um helgina sem leið og þá var tækifærið nýtt til að prófa Rustikus frá Dýrfinnustöðum og taka út tamninguna hjá Björgu Ingólfsdóttur þar á bæ. Rustikus er í sameiginlegri eigu okkar og Ingólfs á … Halda áfram að lesa

Birt í Keppnir / Sport meetings, Stóðhestar / Stallions, Tamningar / Training | Merkt , , , , , , , , , , , | Slökkt á athugasemdum við Rustikus frá Dýrfinnustöðum

Smá áróður

Nánast frá fyrsta degi var ljóst að Áróður frá Melaleiti (f. 7. ágúst 2017) væri mögulegt graðhestefni, svo hreyfingaglaður og sporléttur sem hann er. Áróður er undan Ágústínusardótturinni Árúnu frá Mosfelli og Sirkusi frá Garðshorni á Þelamörk (8.61). Mikilvægur þáttur í … Halda áfram að lesa

Birt í Folöld / Foals 2017, Stóðhestar / Stallions | Merkt , , , , , , , , , , | Slökkt á athugasemdum við Smá áróður

Bagall í Melaleiti

Bagall hljóp ánægður út í frelsið og grænu grösin í Melaleiti í gær. Ekki spillti gleðinni að hann fékk að hafa eina hryssu hjá sér. Bagall er 6 vetra stóðhestur og hér má sjá fleiri myndir og lesa meira um … Halda áfram að lesa

Birt í Stóðhestar / Stallions | Merkt , , , , , | Slökkt á athugasemdum við Bagall í Melaleiti

Bagall í blíðunni

Bagall frá Melaleiti er 5 vetra graðhestur sem við eigum með Agnari og Birnu í Garðshorni. Í vor var Bagall í þjálfun hjá landsmótssigurvegaranum í unglingaflokki, Hafþóri Hreiðari Birgissyni, með ágætum árangri. Við smelltum nokkrum myndum af þeim félögum á völlunum í Spretti áður en … Halda áfram að lesa

Birt í Stóðhestar / Stallions, Tamningar / Training | Merkt , , , , , | Slökkt á athugasemdum við Bagall í blíðunni

Spraki

Spraki er moldóttur graðhestur á fjórða vetur undan Árelíusi frá Hemlu og Spekt frá Lýtingsstöðum og hefur að undanförnu verið í tamningu hjá Herði Óla og Jessie í Gröf í Víðidal. Spraki hefur reynst auðtaminn og sinnugur. Sem folald vakti hann athygli okkar fyrir hve takthreinn … Halda áfram að lesa

Birt í Folöld / Foals 2012, Stóðhestar / Stallions, Tamningar / Training | Merkt , , , , , | Færðu inn athugasemd

Áfanga náð – Ágústínus frá Melaleiti

Nýtt kynbótamat var reiknað á dögunum eftir að kynbótasýningum ársins lauk. Einn af hestunum sem nú náði mörkum til 1. verðlauna fyrir afkvæmi er Ágústínus frá Melaleiti. Nítján afkvæmi Ágústínusar hafa skilað sér til dóms, þar af hafa 14 hlotið 1. verðlaun. … Halda áfram að lesa

Birt í Dómar / Judges, Stóðhestar / Stallions | Merkt , , , , , , , | Slökkt á athugasemdum við Áfanga náð – Ágústínus frá Melaleiti

Hugsuður og Eldfari

Á Stóru-Ásgeirsá stilltu þeir sér upp til myndatöku s.l. miðvikudag: Hugsuður frá Melaleiti (t.h) og Eldfari frá Stóru-Ásgeirsá (t.v). Hugsuður er brúnn, 4 vetra foli undan Ágústínusi. Eldfari er alhliða gæðingur af bestu gerð, undan Hugin frá Haga, albróðir glæsihryssunnar Furu frá Stóru-Ásgeirsá sem … Halda áfram að lesa

Birt í Stóðhestar / Stallions | Merkt , , , , | Ein athugasemd

Gregoríus í hausthögum

Gregoríus hefur nú lokið skyldustörfum í Melaleiti þetta sumarið og í vikunni fórum við með í hann graðhestahólf á Stóru-Ásgeirsá. Þar var tekið hressilega á móti honum af félögum hans frá fyrri árum. Í gegnum tíðina hafa margir af graðhestum … Halda áfram að lesa

Birt í Stóðhestar / Stallions | Merkt , , , , , | Ein athugasemd