Greinasafn fyrir flokkinn: Tamningar / Training

Rustikus frá Dýrfinnustöðum

🇮🇸 Leiðir lágu norður í Skagafjörð um helgina sem leið og þá var tækifærið nýtt til að prófa Rustikus frá Dýrfinnustöðum og taka út tamninguna hjá Björgu Ingólfsdóttur þar á bæ. Rustikus er í sameiginlegri eigu okkar og Ingólfs á … Halda áfram að lesa

Birt í Keppnir / Sport meetings, Stóðhestar / Stallions, Tamningar / Training | Merkt , , , , , , , , , , , | Slökkt á athugasemdum við Rustikus frá Dýrfinnustöðum

Meistari forskólaður

Meistari frá Melaleiti er þriggja vetra graðhestefni undan systkinabörnunum Gregoríusi frá Melaleiti og Erlu-Birtingi frá Hofsósi, en hann hefur verið í uppeldi hjá Magnúsi á Stóru-Ásgeirsá. Magnús tók hann í mánaðar forskólun á haustdögum og gerði reiðfæran. Meistari er stór … Halda áfram að lesa

Birt í Stóðhestar / Stallions, Tamningar / Training | Merkt , , , , , | Slökkt á athugasemdum við Meistari forskólaður

Hugsuður í ágúst

Hugsuður frá Melaleiti er sex vetra stóðhestur undan Ágústínusi sem við eigum í félagi með Ævari Erni Guðjónssyni. Hugsuður hefur verið í góðri framför frá því Ævar fékk hann til sín síðastliðið haust, fremur lítið gerðan. Hann líkist föður sínum á … Halda áfram að lesa

Birt í Stóðhestar / Stallions, Tamningar / Training | Merkt , , , , , | Færðu inn athugasemd

Bagall í blíðunni

Bagall frá Melaleiti er 5 vetra graðhestur sem við eigum með Agnari og Birnu í Garðshorni. Í vor var Bagall í þjálfun hjá landsmótssigurvegaranum í unglingaflokki, Hafþóri Hreiðari Birgissyni, með ágætum árangri. Við smelltum nokkrum myndum af þeim félögum á völlunum í Spretti áður en … Halda áfram að lesa

Birt í Stóðhestar / Stallions, Tamningar / Training | Merkt , , , , , | Slökkt á athugasemdum við Bagall í blíðunni

Dagur í lífi Dóms

Þó svo að áherslan í vetur hafi aðalega verið á tamningu og þjálfun á graðhestunum Hugsuði, Gregoríusi og Bagli, þá hefur líka aðeins verið átt við geldingana sem við eigum á fimmta vetur. Annar þeirra er Dómur frá Melaleiti, lofthár og bolléttur … Halda áfram að lesa

Birt í Geldingar / Geldings, Tamningar / Training | Merkt , , , , | Færðu inn athugasemd

Bagall á jólum 2015

Bagall er fjögurra vetra graðhestur undan Messu og Hrímni frá Ósi. Hann hefur verið á járnum í Spretti í haust og var tekinn með í Melaleiti yfir hátíðirnar. Þó svo tíðin sé rysjótt þessa dagana, þá var dagurinn í gær … Halda áfram að lesa

Birt í Folöld / Foals 2011, Stóðhestar / Stallions, Tamningar / Training | Merkt , , , , | Slökkt á athugasemdum við Bagall á jólum 2015

Spraki

Spraki er moldóttur graðhestur á fjórða vetur undan Árelíusi frá Hemlu og Spekt frá Lýtingsstöðum og hefur að undanförnu verið í tamningu hjá Herði Óla og Jessie í Gröf í Víðidal. Spraki hefur reynst auðtaminn og sinnugur. Sem folald vakti hann athygli okkar fyrir hve takthreinn … Halda áfram að lesa

Birt í Folöld / Foals 2012, Stóðhestar / Stallions, Tamningar / Training | Merkt , , , , , | Færðu inn athugasemd

Ágústínusardætur

Ágústínusardæturnar Menntun og Dýrvin (fæddar 2010) komu heim í desember eftir að hafa verið í tamningu í Skipanesi í sumar og haust. Menntun, sem undan Erlu-Birtingi, hefur frá fyrsta degi verið óttalegur heimalningur og hélt þeim háttum af bæ. Dýrvin, sem er … Halda áfram að lesa

Birt í Merar / Mares, Tamningar / Training | Merkt , , , , | Færðu inn athugasemd

Tamningar 2012

Spurn frá Melaleiti Í haust var gerður skurkur í frumtamningum en lítið var gert í þeim málum í fyrra sökum húsleysis, því þurfti að frumtemja 2008 og 2009 árgangana. Um tamningarnar sá Lilja Sigurðardóttir í Gusti fórst það vel úr … Halda áfram að lesa

Birt í Merar / Mares, Tamningar / Training | Merkt , , , , , | Færðu inn athugasemd