Greinasafn fyrir merki: Árún frá Mosfelli

Ábati frá Melaleiti

🇮🇸  Ágústínusar-dóttirin Árún kastaði í blíðunni á hvítasunnudag. Þá bættist í hópinn sótrauður hestur undan Lord frá Vatnsleysu. Nafnið er Ábati frá Melaleiti, en við bíðum sem oftar eftir grænu ljósi frá nafnabanka Veraldarfengs. Hvað litinn varðar er ekki ólíklegt … Halda áfram að lesa

Birt í Folöld / Foals 2019 | Merkt , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Smá áróður

Nánast frá fyrsta degi var ljóst að Áróður frá Melaleiti (f. 7. ágúst 2017) væri mögulegt graðhestefni, svo hreyfingaglaður og sporléttur sem hann er. Áróður er undan Ágústínusardótturinni Árúnu frá Mosfelli og Sirkusi frá Garðshorni á Þelamörk (8.61). Mikilvægur þáttur í … Halda áfram að lesa

Birt í Folöld / Foals 2017, Stóðhestar / Stallions | Merkt , , , , , , , , , , | Slökkt á athugasemdum við Smá áróður

Ungviðið í ágúst

Það er ekki seinna vænna að setja inn nokkrar sumarmyndir af folöldunum. Fregn (f. 2. júní) og Spurn eru nú komnar aftur heim í Melaleiti eftir heimsókn til Álfarins í Syðri-Gegnishólum. Hin folöldin í ár, Ofursti (f. 21. júlí) og Áróður (f. 7. ágúst), … Halda áfram að lesa

Birt í Folöld / Foals 2017, Merar / Mares | Merkt , , , , , , , , , , | Slökkt á athugasemdum við Ungviðið í ágúst

Áróður frá Melaleiti

Eftir langa bið kastaði Ágústínusardóttirin Árún frá Mosfelli brúnstjörnóttu hestfolaldi á frídegi verslunarmanna, 7. ágúst. Folaldið hefur hlotið nafnið Áróður frá Melaleiti. Áróður er undan Sirkusi frá Garðshorni (8.61) sem stóð efstur í flokki 4. vetra stóðhesta á síðasta landsmóti á Hólum. … Halda áfram að lesa

Birt í Folöld / Foals 2017, Merar / Mares | Merkt , , , , , , | Slökkt á athugasemdum við Áróður frá Melaleiti

Vor í Melaleiti

Það er langt síðan við höfum sagt fréttir af hrossunum okkar í Melaleiti og því koma hér nokkrar stemningsmyndir úr vorinu. Allt grænkar og vex og hrossin koma vel undan vetri. Þrjár fylfullar merar bíða þess að kasta í hólfi við … Halda áfram að lesa

Birt í Melaleiti / The farm, Merar / Mares, Stóðið / The flock | Merkt , , , , , , , | Slökkt á athugasemdum við Vor í Melaleiti

Tvær merar undir Sirkus frá Garðshorni

Sirkus frá Garðshorni er ein af stjörnum síðasta landsmóts að Hólum og handhafi annarrar hæstu hæfileikaeinkunnar (8.71) sem gefin hefur verið 4. vetra stóðhesti –magnaður hestur þar á ferð. Sirkus, sem er ræktaður af vinum okkar Agnari Þór og Birnu í … Halda áfram að lesa

Birt í Merar / Mares | Merkt , , | Slökkt á athugasemdum við Tvær merar undir Sirkus frá Garðshorni

Gengið til hrossa – vonir og væntingar

Stór þáttur í allri hrossarækt er vonin, vonin um gæðinginn í því ungviði sem er að vaxa úr grasi. Stundum standast væntingarnar en í öðrum tilfellum ganga þær ekki eftir, af ýmsum ástæðum. Í Melaleitisstóðinu er að finna áhugaverð tryppi sem við … Halda áfram að lesa

Birt í Geldingar / Geldings, Merar / Mares, Stóðið / The flock | Merkt , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd