Greinasafn fyrir merki: Melaleiti / The farm

Gregoríus heima í Melaleiti

Gregoríus var býsna lukkulegur að sjá þegar hann kom heim í Melaleiti á dögunum. Hann var settur í hólf með þremur frænkum sínum svo að skyldleikaræktarstuðullinn á folöldum næsta árs verður hár, ef allt gengur eftir. Þetta er þriðja sumarið sem við notum Gregoríus í Melaleiti, … Halda áfram að lesa

Birt í Stóðhestar / Stallions | Merkt , ,

Fyrsta folald ársins 2015

Fyrsta folaldið í Melaleiti árið 2015 leit dagsins ljós í dag, 28. maí. Það var Ofgnótt frá Melaleiti sem kastaði rauðu, tvístjörnóttu merfolaldi undan Massa frá Melaleiti. Folaldið hefur fengið nafnið Feikn frá Melaleiti.   Så kan vi fejre årets første føl i Melaleiti! … Halda áfram að lesa

Birt í Folöld / Foals 2015 | Merkt , , , , , ,

Hrossarag í maí

Þó vorið láti á sér standa viðraði ágætlega til þess að ragast í hrossum í Melaleiti um hvítasunnuhelgina. Hrossin voru flokkuð, ormahreinsuð og hófar klipptir. Veturgömlu tryppin voru tekin frá merum og hrossin sett í ný beitarhólf.    Efter en særdeles hård vinter … Halda áfram að lesa

Birt í Folöld / Foals 2014, Stóðið / The flock | Merkt , , , , , ,

Á stökki í snjónum

Folöldin brugðu á leik í snjónum á öðrum degi ársins enda full ástæða til í svo fallegu veðri. Hér fyrir ofan er það Ætt frá Melaleiti sem kemur á svífandi stökki og síðan koma þau eitt af öðru …   Følerne legede … Halda áfram að lesa

Birt í Folöld / Foals 2014 | Merkt , , , , , , , , , ,

Heim á spretti

Það var sprettur á hrossunum þegar við tókum þau heim af flóanum af öðrum degi jóla. Þau vissu vel hvað í vændum væri: ilmandi heyrúllur heima við bæ. Það er regla hjá okkur að öll hross standi í heyi um áramótin, í þeirri … Halda áfram að lesa

Birt í Melaleiti / The farm, Stóðið / The flock | Merkt , ,

Messías frá Melaleiti

Messa frá Melaleiti kastaði hestfolaldi 31. maí. Hér er því kominn Messías, sem er brúnn, tvístjörnóttur, undan Gregoríusi frá Melaleiti.   Ja, og så er Messías her! Den 31. maj fik Messa fra Melaleiti et sort hingsteføl med stjerne og snip, … Halda áfram að lesa

Birt í Folöld / Foals 2014 | Merkt , , ,

Ætt frá Melaleiti

Ætt frá Melaleiti dafnar vel. Hún er undan Ofgnótt frá Melaleiti og Glámi frá Hofsósi, fædd 22. maí. Fyrstu myndirnar frá 24. maí má sjá hér.  Ætt fra Melaleiti trives godt. Hun er efter Ofgnótt fra Melaleiti og  Glámur fra Hofsós, født den 22. maj. Se også de første … Halda áfram að lesa

Birt í Folöld / Foals 2014 | Merkt , , ,