Spraki frá Melaleiti desember 2015, knapi Hörður Óli Sæmundsson
Spraki er moldóttur graðhestur á fjórða vetur undan Árelíusi frá Hemlu og Spekt frá Lýtingsstöðum og hefur að undanförnu verið í tamningu hjáHerði Óla og Jessieí Gröf í Víðidal. Spraki hefur reynst auðtaminn og sinnugur. Sem folald vakti hann athygli okkar fyrir hve takthreinn hann var á tölti og nú eftir u.þ.b. eins og hálfs mánaðar tamningu er það einnig kjörgangur hans í reið en leitar þó á köflum í ljómandi brokk, sem sjálfsagt á eftir að styrkjast með meiri tamningu.
Spraki er en 3 årig, muldfarvet hingsteemne i vores eje, efter Ágústínus-sønnen Árelíus fra Hemla og Spekt fra Lýtingsstaðir. Han har været i træning hos Hörður Óli Sæmundsson og Jessie Huijbers der driver en træningscenter i Gröf i Víðidalur i nordvest Ísland. Spraki har vist sig at være medgørelig og lærenem og nu efter seks uges træning går han mest klokkerent tölt, noget der også kendetegnede ham som føl og var medvirkende til at han blev udvalgt som hingsteemne.
Spraki is a 3 year old stallion after one of Ágústínus’sons: Árelíus from Hemla og Spekt from Lýtingsstaðir. Spraki has been in training at Hörður Óli Sæmundssons and Jessie Huijbers stables in Gröf in Víðidalur in Northwest of Iceland. Spraki has been quick learner and easy to train, and now after only six weeks of training, he favors a clear-beat tölt as also characterize him as a foal. This along with a great color made him a good choice as a stallion prospect.
Ágústínus mánaðargamall í Melaleiti 20. september 2002.
Nýtt kynbótamat var reiknað á dögunum eftir að kynbótasýningum ársins lauk. Einn af hestunum sem nú náði mörkum til 1. verðlauna fyrir afkvæmi er Ágústínus frá Melaleiti. Nítján afkvæmi Ágústínusar hafa skilað sér til dóms, þar af hafa 14 hlotið 1. verðlaun. Nokkur frábær afkvæmi Ágústínusar komu fram á árinu, og má þar nefna fremstan í flokki Starra frá Herríðarhóli, sem var annar hæst dæmdi 5. vetra stóðhestur ársins. Hann hlaut 8.60 í aðaleinkunn, þar af 8.88 fyrir hæfileika, sem jafnframt er hæsti hæfileikdómur ársins í þeim aldurshópi. Síðan má nefna Árblakk frá Laugasteini sem hlaut 8.26 í aðaleinkunn (bygging 8.06, hæfileikar 8.41) og var þar með þriðji hæst dæmdi 4. vetra hesturinn í ár. Nokkuð einkennandi fyrir afkvæmi Ágústínusar eru góðir kostir, mikið rými og skreflengd, en einnig kemur þægilega á óvart hve vel mörg þeirra dæmast fyrir byggingu. Ágústínus er nú staðsettur í Danmörku, en allmörg afkvæmi, sem ekki eru komin á tamningaraldur, eru til hérlendis. Nokkur afkvæmi Ágústínusar eru til í eigu fjölskyldunnar og var eitt þeirra sýnt í sumar í góðan dóm:Júlíus Sesar frá Kópavogi(b. 8.46, h. 8.06, a. 8.22) – fleiri mæta svo vonandi á kynbótavöllinn með vorinu.
Ny BLUP udregning for 2015 udkom for nylig. En af de heste der nu har kvalificeret sig til 1. pris for afkom er Ágústínus fra Melaleiti med 122 i BLUP. Nitten afkom efter Ágústínus er blevet kåret og 14 af dem er kåret til 1. premie. Nogle af Ágústínus afkom har opnået fantastiske resultater i år, f.eks. Starri fra Herríðarhóll, der fik 8.88 (8.60 totalt) for rideegenskaber som er den højeste skoring for femårig i år. En anden søn af Ágústínus er Árblakkur fra Laugasteinn der blev den 3. højest kårede 4 års hingst i år, med 8.26 total (bygning 8.06 – rideegenskaber 8.41). Det der kendetegner Ágústínus afkom er gode rideegenskaber og stor rummelighed i gangarterne. Ágústínus er nu i Danmark, men familien ejer en del afkom efter ham. Et af dem: Júlíus Sesar fra Kópavogur, der ejes af Stutteri Ahl i Danmark, blev kåret her i sommer til 8.22 total. Flere vil forhåbentligt komme i kølvandet til foråret.
New BLUP evaluation for 2015 was published few days ago. One of the stallions that now have reach the limits for 1. price for offspring is Ágústínus from Melaleiti with a BLUP score of 122. Nineteen offspring of Ágústínus have now been evaluated and 14 of these have been evaluated to a 1. price. Some of Agustinus offspring have achieved great results this year, for example Starri from Herríðarhóll, that scored 8.88 points (8.60 in total) for rideability; – the highest riding score this year for a 5 year old horse. Another son of Ágústínus, Árblakkur from Laugasteinn was the third highest evaluated 4 year old Icelandic stallion in the world, with 26.8 in total (conformation 8.06 – rideability 8.41). The main characteristics of Ágústínus’ offspring are good rideabilities with great speed in the gaits. Ágústínus is nowin Denmark but the family still owns a number of his offspring. One of them is Júlíus Sesar from Kópavogur, owned by Stutteri Ahl in Denmark. He was evaluated this sommer to 8.22 in total. Hopefully some other offsprings owned by the family will enter the breeding track next year.
Ágústínus frá Melaleiti á LM 2008. Knapi Agnar Þór Magnússon.
Ísak frá Dýrfinnustöðum. Eig. og knapi: Björg Ingólfsdóttir.
Í síðustu viku var farið með þær Messu og Runu í Skagafjörð undir Ísak frá Dýrfinnustöðum, en hann er 5. vetra stóðhestur sem vinkona okkar Björg Ingólfsdóttir hefur ræktað. Ísak, sem undan Hróðri frá Refsstöðum og List frá Vatnsleysu, hefur vakið athygli okkar í uppvextinum fyrir myndarskap og kurteisi í allri umgengni. Ísak er með stærstu hestum (151 sm) og var í vor sýndur í kynbótadómi til 1. verðlauna af Gísla Gíslasyni í Þúfum þar sem hann fékk meðal annas 8.66 fyrir byggingu. Ingunn systir Bjargar sendi okkur þessa fínu mynd af Björgu á hestinum til að birta með þessari færslu.
I sidste uge tog vi Messa og Runa på hestetraileren til Skagafjörður for at møde Ísak fra Dýrfinnustaðir,en fem årig hingst der er avlet af vores veninde Björg Ingólfsdóttir. Ísak, der er efter Hróður fra Refsstaðir og List fra Vatnsleysa, har gjort godt indtryk under opvæksten for sit smukke ydre samt sit rolige og medgørelige sind. Ísak blev kåret til 1. premie her til foråret og opnåede bl.a. 8.66 for byggning. Ingunn, der er søster til ejeren Björg, tog dette fine billede af Björg og Ísak for vores blog.
Last week we took two of our mares, Messa and Runa, to Skagafjörður to meet Ísak from Dýrfinnustaðir, a five year old stallion owned by our young friend Björg Ingólfsdóttir. Ísak, whose sire is Hróður from Refsstaðir and dam List from Vatnsleysa, has through the years made an impression on us for his beauty and calm and friendly temperament. He was evaluated for breeding this spring and got a 1. price. Björg’s sister, Ingunn, took this nice picture for our blog, of Björg riding Ísak.
Hugsuður í marslok 2015 – Ljósmynd / photo: Freyja Viskum-Madsen
Hugsuður, er graðhestur á fimmta vetur í okkar eigu sem hefur verið í göngu við frábært atlæti á Stóru-Ásgeirsá frá því snemmsumars í fyrra. Hann er nú loksins mættur á Vesturlandið – kom í tamningu til Guðbjarts í Skipanesi rétt fyrir páska, feitur og pattaralegur.
Faðir Hugsuðar er Ágústínus frá Melaleiti en nokkur reynsla er að komast á afkvæmi hans. Hross úr fyrstu árgöngunum hafa verið sýnd í kynbótadómi með ágætum árangri. Hér fylgja krækjur á myndskeið af tveimur 1. verðlaunaafkvæmum undan Ágústínusi: Höll frá Lambanesi og Starra frá Herríðarhóli, en þau eru nú komin á erlenda grund.
Hugsuður er en hingst i vores eje der bliver 5 år til foråret. Han har bragt vinteren på Stóra-Ásgeirá hvor mange af vores hingster i årenes løb har været opfostret. Han ankom i godt hul lige før påske på stald hos Guðbjartur Stefánsson i Skipanes. Guðbjartur, der er uddannet træner fra Hólar, skal nu til at forsætte med tilridningen af Hugsuður hvor fra den slap sidste vinter.
Far til Hugsuður er Ágústínus fra Melaleiti der nu står i Danmark. Nogle af Ágústínus afkom fra de første årgange er nu blevet kåret med gode resultater. Her er links til video af to 1. premie afkom efter Ágústinus der blev exporteret til Tyskland efter nytår:. Höll fra Lambanes og Starri fra Herríðarhóll.
Our five year old stallion Hugsuður has been in the north of Iceland on the farm Stóra-Ásgeirsá since last spring enjoing the freedome there with his mates. He is now on stabel in Skipanes where he will be trained by Guðbjartur Stefánsson who is educated at the horse riding HólarUniversity College.
The father of Hugsuður is Ágústínus frá Melaleiti. The first offspring of Ágústínus have been entering the breeding tracks in recent years with good results. Here are links to videos of two of Águstínus’ 1. price offspring that were exported to Germany this winter: Höll from Lambanes og Starri from Herríðarhóll.
Hugsuður frá Melaleiti í sumarhögum á Stóru-Ásgeirsá 2014 / At Stóra-Ásgeirsá summer 2014
Á ferðum mínum um Húnavatnssýslur síðustu ár hef ég rekist á mörg bráðfalleg og ganggóð tryppi undan Álfs- og Hrímusyninum Hvini frá Blönduósi. Í vor var því ákveðið að ein af sparihryssunum, Glás frá Hofsósi, færi undir Hvin. Glás og folaldið hennar frá því í vor, Gíll frá Melaleiti, voru sótt á Blönduós í vikunni sem leið. Þar sem við vorum á heimleið, með Glás og Gíl á kerrunni, birtist okkur á kvöldhimninum ljósfyrirbrigðið sem Gíll dregur nafn sitt af. Gíll fór á undan sólu yfir Borgarvirki, en þokan vall um fjallaskörð. Heima í Melaleiti tók Gíll nafngiftina alvarlega og rann á undan öðrum í hópnum.
På mine rejser til forskellige gårde i Húnavatnssýslur i nord Island har jeg lagt mærke til flere elegante og velgående ungheste efter hingsten Hvinur fra Blönduós. Derfor faldt valget på Hvinur som hingst for Glás fra Hofsós denne sommer. I ugen blev Glás og hendes føl fra i år, Gíll fra Melaleiti, hentet på Blönduós, hvor de har gået sammen med Hvinur. Det var så meget passende at vi på vejen hjem til Melaleiti fik at se det lysfæomen Gíll har sit navn efter: en bisol eller solhund, på den smukke aftenhimmel. Hjemme i Melaleiti var Gíll lige så tapper og løb foran de andre i flokken.
When travelling in the Húnavatnssýslur area I have been taking notice of some handsome young horses, with excellent movements, sired by Hvinur from Blönduós. So this year one of our mares, Glás from Hofsós, went to Hvinur. Late last week we took Glás and her foal from this year, Gíll from Melaleiti, back to our farm. And very much apropos: On the way home we got to see the light phenomenon „gíll“ in the sky, the name for the phantom sun, or the sun-dog, that can appear on the right of the sun. At home in Melaleiti Gíll was just as gallant and ran before the others in the flock.
Click on images to enlarge | Smellið á myndirnar til að stækka.
Hvinur frá Blönduósi
Gíll frá Melaleiti
Glás og Gíll
Sól og gíll – yfir Borgarvirki / Sun-dog on the right
These two stallions met us when we arrived at Stóra-Ásgeirsá with Gregoríus last week. The black one is one of our stallions, Hugsuður from Melaleiti. The grey one is Eldfari from Stóra-Ásgeirsá sired by Huginn from Hagi. Eldfari is a first prize five-gaited stallion (9.5 for pace), owned by Elías Guðmundsson at Stóra-Ásgeirsá. This summer we had Eldfari to serve one of our mares, Nótt from Kópavogur.
Gregoríus hefur nú lokið skyldustörfum í Melaleiti þetta sumarið og í vikunni fórum við með í hann graðhestahólf á Stóru-Ásgeirsá. Þar var tekið hressilega á móti honum af félögum hans frá fyrri árum. Í gegnum tíðina hafa margir af graðhestum okkar verið í uppeldi á Stóru-Ásgeirsá við frábæran viðgjörning.
Vores hingst Gregoríus har overstået sin pligt blandt hoppene i Melaleiti denne sommer. I ugen blev han transporteret til gården Stóra-Ásgeirsá in Nord Island, hvor han blev godt modtaget af sine ungdomskammarater. På Stóra-Ásgeirsá er stor del af vores hingster opvokset under optimale betingelser.
This summer our stallion Gregoríus has been with few mares in Melaleiti but now the season is already over. This week we took him to the farm Stóra-Ásgeirsá in the north of Iceland where he will spend the autumn. There he was brought op as a young colt under excellent conditions, as many of our stallions. Of course he was well received by his fellow comrades!
Við sögðum frá því hér að Massi frá Melaleiti væri kominn heim í frumraun sína sem graðhestur í Melaleiti. Ekki hefur borið á öðru en hann hafi staðið sig með sóma. Hér er hann í Skálatungu 2. ágúst ásamt Ofgnótt og folaldinu hennar, Ætt frá Melaleiti.
I juni fortalte vi (fotos her) at Massi fra Melaleiti var kommet hjem for at være med hopper for første gang i Melaleiti. Det endte dog med at vi valgte kun én hoppe: Ofgnótt fra Melaleiti. Vi tror det har gået fint og Massi ser godt ud efter sommeren i Melaleiti.
In June our stallion Massi from Melaleiti was home to be with mares (see photos here). We decided that for his first time as a stallion, one mare would do: Ofgnótt from Melaleiti. From what we can tell, all has been fine in the corral and Massi looks good after these weeks of grazing in Melaleiti.